sunnudagur, júní 17, 2007
Til hamingju með afmælið Fluga mín
Haldiði að Fluga mín sé ekki orðin 9 ára í dag, og það sést sko ekki á henni !
Í tilefni dagsins fórum við í langan góðan reiðtúr í góða veðrinu, einn af þessum reiðtúrum sem ég lifi fyrir, góðir hestar, gott veður, yndislegt umhverfi, tja, þið getið nú bara séð það sjálf ;)
Fríða föruneitið að leggja af stað í langferð
Hæðirnar þaktar lúpínu
Fjör hjá hundunum
Erfitt að læra að teymast
Fögur fjallasýnin
Og Elliðavatnið
Og það var trítlað með
Og svo var áð og hestarnir fengu að bíta
Hundarnir kíktu inn í skóginn að leita að kanínum (sáum fullt af þeim á leiðinni)
Lögð af stað aftur og búin að skipta um hest
Íslenskur skógur (geggjað umhverfi í Heiðmörkinni)
Gróðri vaxin hraunbreiðan
Veistu ekki hvað þú ert að gera mér með að láta mig vera að draga þetta fífl !
HEAVEN !
OHH mér er heitt !
Svona á lífið að vera
AHHHH Velta sér !
I scratch your back, you scratch mine
Pretty :D
Bíddu bíddu, hvar er afmælikakan !
miðvikudagur, júní 13, 2007
Stundum er ekki auðvelt að vera ljón...
því það er ekki einusinni nóg að ná bráðinni...
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)