Ég fékk smá kast í gær, fór og rændi hundinum hennar mömmu, honum Stubb litla, og klippti hann. Hann var orðin frekar loðinn og flæktur greyið og ég gerði mitt besta til að halda sem mestum feld eftir en að lokum þá var hann orðin frekar snögghærður enda sumstaðar flæktur of mikið, og á erfiðum stöðum eins og á löppunum og svona. Anyhow, þá tók ég nokkrar myndir bara svona til að skoða ferlið, enjoy.
Búin að raka hann í framan
Eftir fyrstu umferð
Partur af afrakstrinum (múhahahaha aulahúmor :P)
Lokaútkoman, sko í alvörunni, hann er bara lítill og nettur hundur
Besta leiðin til að enda leiðinlega snyrtistund
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Flottur hjá þér :)
Ertu með alvöru græju í þetta?
Bara með þessa fínu rakvél og skæri :P
Glæsilegt!! Það er margt hægt að gera með rakvél og skæri;)
Mér fannst "afraksturs" kommentið alveg frábært, hló mig máttlausa!!!
Haha, já "afraksturinn" var snilld! hehe!
Skrifa ummæli