Mig langaði svona aðeins að sýna ykkur smá myndir af uppáhalds tegundunum mínum
Fyrst og fremst er það náttúrulega borderinn, það mun líklega aldrei önnur tegund ná að heilla mig jafn mikið og hún.
(littla skottan mín varð náttúrulega að fá að fljóta með ;) )
Svo er það poodle, fyrsti hundurinn minn var poodle, Kátína mín, og ég á eftir að eignast poodle aftur einhvern daginn.
Reyndar eru örfáar aðrar tegundir sem ég hef mjög mikinn áhuga á, en þessar munu líklega ávalt standa mér næst.
p.s. ég held að ég þurfi að fá mér almennilega myndavél, svo maður þurfi nú ekki að vera að ræna myndum af netinu svona ;)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
3 ummæli:
Enda eru thetta lang bestu hundategundirnar!!! Ekki spurning ;)
Hefdir nú alveg mátt stela myndum af Púka til ad setja tharna inn :P
híhí já ég var að fatta það núna...
Ohhh.... poodle veiki á háu stigi!!!
Skrifa ummæli