miðvikudagur, febrúar 28, 2007

Blogg löngun

Hefur farið soldið dvínandi undanfarið, þetta er allt að koma annars. Það er hellingur búinn að gerast sem ég hef ekki sagt frá svo hérna er summary

* Kláraði HogH prófið
* Fór á Járningarnámskeið
* Er að fara að sýna um helgina
* Er komin með vinnu (en bíð samt eftir því að geta byrjað :S)
* Er byrjuð í Bootcamp (núna skal maður rekinn í form !)
* Valdi er með mér í Bootcamp (líkt og sjá má af frásögn hans af fyrsta tímanum...)

Man ekkert annað merkilegt í bili

1 ummæli:

Unknown sagði...

Ég myndi ekki hætta mér aftur ó bootcamp :P