Ég er dýrasjúklingur með meiru, með hunda og hestadellu á háu stigi. Planið er að verða dýralæknir og er ég í dýralæknanámi í Köben í LIFE (KVL). Ég er trúlofuð yndislegasta manni í heimi, honum Valda mínum og eigum við saman hundana Flugu og Dís og ágætis úrval af hestum.
4 ummæli:
Silja þó!!! Mér varð nú bara óglatt við að sjá þessar myndir!!!
Þetta átti nú ekkert að vera nafnlaust - ég þori sko alveg að setja stafina mína við þetta :-/ Jæks!
Sorry :Þ hefði átt að setja fyrirvara
Annars skil ég ekki fyrir mitt litla líf að þetta skuli þykja fallegt einhversstaðar... :S
Þetta er svo mikil vibbi að manni verður bara óglatt
Skrifa ummæli