miðvikudagur, júní 13, 2007

Stundum er ekki auðvelt að vera ljón...

því það er ekki einusinni nóg að ná bráðinni...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært vídeó! Talandi um að "eitt leiði af öðru".
Sátum öll fjölskyldan stjörf við tölvuskjáinn. Svo brutust út mikil fagnaðarlæti þegar að Ófeigur nautsson steig upp frá dauðum. Kv, Skytturnar þrjár í Skaftahlíð.

Unknown sagði...

já mér fannst þetta soldið magnað, því yfirleitt sér maður bara þegar ljónið er búið að ná bráðinni og svo er hún bara dáinn, en þessi var svakalega lífsseigur. Gott að eiga góða að ;)