föstudagur, febrúar 01, 2008

Vóóóóó

Langt síðan ég bloggaði síðast...

tisk tisk

Annars hef ég ekkert annað en frábærar fréttir að færa !!!!

Haldiði að kallinn hafi ekki tekið sig til og unnið hönnunarkeppni véla og iðnaðarverkfræðinga (sem var alltaf sýnt í "nýjasta tækni og vísindi" hérna á meðan það var og hét). Soldið fyndið þar sem að hann og félagar hans eru í véltæknifræði við HR en ekki verkfræði

Það var innskot í fréttum í kvöld sem má sjá hér

Ég er svo stolt af honum að ég er alveg að deyja !!! En þeir s.s. RÚSTUÐU keppninni, voru með fullt hús stiga í báðum ferðum(voru svo bara 2 aðrir sem náðu að klára brautinna í seinni umferðinni) og besta tíman í báðum ferðum.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hjartanlega til hamingju með karlin

Nafnlaus sagði...

Anna karlinn er skrifað með tveimur nn-um ;)

En aftur til hamingju með kalliNN (hehe)