þriðjudagur, janúar 31, 2006

hvolpamyndir

jæja þá eru komnar myndir af hvolpaskottunum hennar Töru sem fæddust á nýársnótt, þvílík krútt sem þeir eru !
En jæja, myndir eru komnar inn á http://www.dyrarikid.is/gallery/AlbumSkoda.aspx?A=4652

sunnudagur, janúar 29, 2006

---

Jæja, ég held að ég sé bara satt best að segja miklu ánægðari með þetta blogg en það gamla!

Við Valdi fórum í bíó um daginn á hryllingsmyndina Hostel, ÞVÍLÍK SNILLD ! Man ekki eftir annari hryllingsmynd sem náði að hafa svona áhrif á mann, og íslenski gaurinn er snilld, hin gullna setning "off course my horse" hefur verið gerð ódauðleg !

Um daginn kíkti Gerður í heimsókn upp í hesthús til mín með börnin, Kolla fékk að fara á hestbak og hjálpaði mér að moka, þvílíkt dugleg. Anyhow, þá tók ég nokkrar myndir á nýja símann minn, kíkið á þær :D

Gerður og Friðrik uppi í hesthúsi


Liðið að hjálpa til :)


Kolla á Grána


Allir saman


Sætar saman



Þetta fer mér nú bara ansi vel ;)

laugardagur, janúar 28, 2006

vorfílíngur

Haa ég fann mynd af okkur skötuhjúunum úr verðlaunaafhendingunni á Gæðingamóti Andvara í fyrra, vorum þar að keppa í tölti, opnum flokki og vorum í fjórða (Valdi) og fimmta (ég) sæti. Sjáum hvort það virki að skella inn myndinni

Nýtt blogg

Jæja hvernig virkar þetta, þetta er svona soldið bara demo, til að skoða þetta og sjá hvort ég ætli að færa mig