sunnudagur, janúar 29, 2006

---

Jæja, ég held að ég sé bara satt best að segja miklu ánægðari með þetta blogg en það gamla!

Við Valdi fórum í bíó um daginn á hryllingsmyndina Hostel, ÞVÍLÍK SNILLD ! Man ekki eftir annari hryllingsmynd sem náði að hafa svona áhrif á mann, og íslenski gaurinn er snilld, hin gullna setning "off course my horse" hefur verið gerð ódauðleg !

Um daginn kíkti Gerður í heimsókn upp í hesthús til mín með börnin, Kolla fékk að fara á hestbak og hjálpaði mér að moka, þvílíkt dugleg. Anyhow, þá tók ég nokkrar myndir á nýja símann minn, kíkið á þær :D

Gerður og Friðrik uppi í hesthúsi


Liðið að hjálpa til :)


Kolla á Grána


Allir saman


Sætar saman



Þetta fer mér nú bara ansi vel ;)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

oh my god ég er fyrstur til að kommenta hérna. Hef ekkert að segja, vildi bara vera fyrstur :D

Nafnlaus sagði...

Úúú sætir krakkar ;)

Unknown sagði...

já og mamma þeirra er sko ekkert síðri ;)

Nafnlaus sagði...

Gaman gaman. Hvenar ætlar þú að fara koma með svona tvífætlinga Silja ;)

Unknown sagði...

hey hey, ekkert svona ;) enga pressu takk !