þriðjudagur, janúar 31, 2006

hvolpamyndir

jæja þá eru komnar myndir af hvolpaskottunum hennar Töru sem fæddust á nýársnótt, þvílík krútt sem þeir eru !
En jæja, myndir eru komnar inn á http://www.dyrarikid.is/gallery/AlbumSkoda.aspx?A=4652

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ekkert smá sætir þessir hvolpar :) Ég verð að fá að skoða þá fljótlega :D

Nafnlaus sagði...

Bara sætir sko!