föstudagur, mars 03, 2006

Hundasýning

Um helgina, Díses hvað tíminn líður hratt. Svo förum við fjölskyldan með tvö hross í forskoðun kynbótahrossa á morgun, gaman að sjá hvað kemur úr því. En jæja, ég kem líklega með sýningarblogg um helgina. Þangað til næst.
Silja

Engin ummæli: