laugardagur, apríl 08, 2006

smá breyting

Á sjáfri mér, fór í litun í dag og ákvað að breyta pínulítið til, hvernig lýst ykkur á afraksturinn ?

Svona var ég fyrir



Og svona er ég í dag :)



4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ógeðslega flott geggjuð gella :D

Nafnlaus sagði...

Ertu ekki ad grínast vá! Ég myndi ekki thekkja thig ef ég mætti thér núna sko!
Thetta er bara svakalega flott!
Ertu líka búin ad grennast meira??

Unknown sagði...

Allt í burðarliðum ;) er enn að venjast þessu hægt og rólega, bregður alltaf smá þegar ég lít í spegil. Mig hefur langað lengi til að prófa þetta og ég er mjög ánægð með útkomuna :)

Nafnlaus sagði...

Það var aldeilis, sérdeilis glæsilegt!! Bara fín brúnetta:)