Jæja, allir hressir og kátir ?
Núna er eitt próf búið og eitt próf eftir, næsta föstudag. Gaman gaman. Ég sit og les og les, ferlega dugleg, vona bara að ég lesi ekki yfir mig ;)
Ég fékk mér göngutúr í gær, rölti niður með Elliðaránni og yfir stífluna í rólegheitum og allt í einu er eins og stórri spítu sé hennt út í ána. Ég lít við, enginn á svæðinu og ég horfi betur, stuttu seinna gerist þetta aftur, nema hvað í þetta skiptið sé ég hvað er að gerast, þá eru laxar, margir laxar búnir að safnast saman niðri við stíflu, heil torfa af risastórum löxum, margir hverjir allt að meter að lengd. Þetta var skemmtilegt :Þ
En já núna verður héðan í frá 29 apríl svartur dagur, Dísa þú átt alla mína samúð !
miðvikudagur, maí 03, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Þú mátt ekki lesa yfir þig ;) Vonandi gengur þér vel í hinu prófinu...
danke :D
Takk fyrir síðast skvís ;)
Thú ert svona dugleg ad blogga já ;)
Skrifa ummæli