Allavegana þá skelltum við skötuhjúin okkur á Uppskeruhátíð Hestamanna á laugardaginn og skemmtum okkur vel. Við það tækifæri náðist þessi mynd af okkur (og fleirum reyndar :Þ)
Ég er dýrasjúklingur með meiru, með hunda og hestadellu á háu stigi. Planið er að verða dýralæknir og er ég í dýralæknanámi í Köben í LIFE (KVL). Ég er trúlofuð yndislegasta manni í heimi, honum Valda mínum og eigum við saman hundana Flugu og Dís og ágætis úrval af hestum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli