mánudagur, nóvember 12, 2007

Aldrei fær maður frið fyrir papparössunum...

Allavegana þá skelltum við skötuhjúin okkur á Uppskeruhátíð Hestamanna á laugardaginn og skemmtum okkur vel. Við það tækifæri náðist þessi mynd af okkur (og fleirum reyndar :Þ)

Engin ummæli: