mánudagur, júní 02, 2008

Jahá

Við Dís eigum ærið verkefni fyrir höndum. Þetta video kemur frá Sylviu Trkman, af hvolpanámskeiðunum hennar, og sýnir eiginlega svona flest af því sem er á döfinni hjá hvolpaskottinu að læra :)


1 ummæli:

Ásdís sagði...

ji hvað hún er sæt!!!! :) Til hamingju með nýja fjölskyldumeðliminn :)