Hélt í alvörunni að hann væri að tala um bát... Ég kann greinilega minna í sænsku en ég hélt, en ég er greinilega alls ekki nógu mikill nörd til að hafa getað vitað þetta
Ég er dýrasjúklingur með meiru, með hunda og hestadellu á háu stigi. Planið er að verða dýralæknir og er ég í dýralæknanámi í Köben í LIFE (KVL). Ég er trúlofuð yndislegasta manni í heimi, honum Valda mínum og eigum við saman hundana Flugu og Dís og ágætis úrval af hestum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli