Ég rakst á ansi skemmtilegar myndir hjá Kollu vinkonu (sem á Ask og Öglu) frá heimsókn Hvuttaklúbbsins upp í Mýrarkoti síðasta vor.
Gyðja litla fékk að fljóta með
Og skemmti sér konunglega
En þarna voru alls konar hundar...
Pommin Sara sem valdi að vera örugg upp á pallinum
Rottweilerinn Helja
Doermann hundurinn Arwen
Egla risaschnauzer
Askur var í essinu sínu, nánast einn um allar þessar stelpur (Birta golden er ekki alveg eins sátt við athyglina)
Auðvitað var Fluga stödd á óðalinu sínu, varð einhver að hafa stjórn á þessum skríl :)
og Ísafold var dugleg við að vera skugginn hennar, enda er Fluga ídolið hennar Ísafoldar
Egla var eitthvað ósátt við að fá ekki að smakka grilluðu pylsurnar
smá kaos í gangi
Ísafold fílaði sig í botn í sveitinni
Og Gyðju þótti þetta ekkert leiðinlegt heldur
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli