laugardagur, mars 01, 2008

Ætti maður að prófa að kenna Flugu þetta...

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já! Ég var einmitt líka að skoða þetta vídeó, er byrjuð að kenna mínum eitthvað af þessu. :)
Varstu búin að sjá þetta líka: http://www.silvia.trkman.net/wintertricks.htm ógeðslega sniðugt vídeó! ég er þegar búin að kaupa eins bolta (sparta reyndi að drepa hann og zelda reyndi að klóra gat í hann og svo hömpa hann smá, hehe, ég geðveikt bjartsyn með þær) en það er eitthvað farið að ganga að halda þeim rólegum á honum! :D

Nafnlaus sagði...

HAHAHAHHAHAHAHAHAHAHAHA
þetta er ekkert smávegis findið ;)

Unknown sagði...

Já ég var búin að sjá það líka, held að ég sé búin að lesa síðuna hjá Sylviu alveg nokkrum sinnum í gegn ásamt því að hafa þýtt eftir hana efni og sett inn á hundafimi.is síðuna :)

En hvar fékstu boltann annars ?

Nafnlaus sagði...

Já þetta er ógeðslega sniðug síða og gaman að horfa á myndböndin hennar! :)
Ég fékk boltan í útilíf, svona yoga/pilates-bolti bara. Hennar bolti er betri, er með eins og doppum í plastinu svo það er auðveldara fyrir hundinn að fá gott grip. Minn er nærri því sléttur en finnst hann alveg virka vel samt.

Nafnlaus sagði...

heheeh ekkert smá flott.. hvað djöful eruð þið duglegar að kenna hundunum ykkar trykk... á ekkert að sýna manni...