laugardagur, maí 31, 2008

Má ég kynna

Dís



Nýja viðbótin í fjölskylduna var sótt í gær, og fyrsti dagurinn hennar á heimilinu er að verða liðinn. Hún eyddi nóttinni í búri, alein, og það heyrðist ekki píp í henni. Er svo stolt :D

Flugu finnst hún reyndar ekki svo sæt, en það tekur hana bara nokkra daga að sannfæra hvolpskrílið að hún ráði öllu, eigi allt og sé drottningin ! En hundar eru nú fljótir að fatta það, og það var litla krílið líka. Hún vill miklu frekar leika sér með dótið.


mmmm borða augað þitt !


Hvað ert þú að gera þarna ?


Ohhhh maður verður bara þreyttur af öllum þessum leikjum


Og svo er það auðvitað besti hundurinn, en hún fékk góða gjöf þegar Valdi kom að utan. Núna eru maður og hundur fullbúin fyrir veiðarnar, sjáiði bara

miðvikudagur, maí 14, 2008

Er vélhlutafræði frá djöflinum ?

Maður spyr sig. Var að klára prófið í dag, og það verður eitthvað fróðlegt hvað kemur út úr því. En þar sem að þessum kúrs er lokið þá er önnin formlega búin. En það er náttúrulega ekkert búið fyrr en einkunnin er komin í hús. En sumarið er formlega komið, grasið orðið grænt í garðinum hjá mér og allt.

Svo þegar ég kom heim úr prófinu skutlaði ég kallinum í flug, en hann fór til MIT í Boston í dag, og á að vera lentur núna m.a.s. Hann verður í viku í burtu og ég ein í kotinu á meðan. En maður verður víst að venjast því ef ég ætla að flytja til DK ein í haust...

Svo var Hönnunarkeppnin sýnd í Ríkissjónvarpinu áðan, bara snilld, er svo stolt af kallinum mínum !!! Vona að þið hafið séð hana.

En ég vonandi finn meiri bloggþörf seinna. Þarf að fara að sofa svo ég geti vaknað í vinnuna á morgun :)

miðvikudagur, maí 07, 2008

Mögnuðustu ljósmyndir sem náðst hafa

Koma úr myndaseríunni - Their last moment
















Næsta afmælisgjöf mömmu

Ef þú nærð að lesa þetta án þess að hlægja upphátt þá er eitthvað að hjá þér eða þá að þú skilur ekki ensku. Þetta er tileinkað öllum þeim sem hafa reynt að stunda reglulega hreyfingu, sumir hafa haldið áfram en þó ekki allir.

Dear Diary, For my birthday this year, my daughter (the dear) purchased a week of
personal training at the local health club for me.

Although I am still in great shape since being a high school
cheerleader 43 years ago, I decided it would be a good idea to go ahead and give it a try.

I called the club and made my reservations with a personal trainer
named Brad, who identified himself as a 26-year-old aerobics
instructor and model for athletic clothing and swim wear.

My daughter seemed pleased with my enthusiasm to get started! The club
encouraged me to keep a diary to chart my progress.
_____

MONDAY:

Started my day at 6:00 a.m. Tough to get out of bed, but found it was
well worth it when I arrived at the health club to find Brad waiting
for me. He is something of a Greek god - with blond hair, dancing eyes
and a dazzling white smile. Woo Hoo!! Brad gave me a tour and showed
me the machines. I enjoyed watching the skillful way in which he
conducted his aerobics class after my workout today. Very inspiring!

Brad was encouraging as I did my sit-ups, although my gut was already
aching from holding it in the whole time he was around. This is going
to be a FANTASTIC week-!!
_____

TUESDAY:

I drank a whole pot of coffee, but I finally made it out the door.

Brad made me lie on my back and push a heavy iron bar into the air
then he put weights on it! My legs were a little wobbly on the
treadmill, but I made the full mile. Brad’s rewarding smile made it
all worthwhile. I feel GREAT-!! It’s a whole new life for me.
_____

WEDNESDAY:

The only way I can brush my teeth is by laying the toothbrush on the
counter and moving my mouth back and forth over it. I believe I have a
hernia in both pectorals. Driving was OK as long as I didn’t try to
steer or stop. I parked on top of a GEO in the club parking lot.

Brad was impatient with me, insisting that my screams bothered other
club members. His voice is a little too perky for early in the morning
and when he scolds, he gets this nasally whine that is VERY annoying.
My chest hurt when I got on the treadmill, so Brad put me on the stair
monster. Why the hell would anyone invent a machine to simulate an
activity rendered obsolete by elevators? Brad told me it would help me
get in shape and enjoy life. He said some other shit too.
_____

THURSDAY :

Brad was waiting for me with his vampire-like teeth exposed as his
thin, cruel lips were pulled back in a full snarl. I couldn’t help
being a half an hour late, it took me that long to tie my shoes.

Brad took me to work out with dumbbells. When he was not looking, I
ran and hid in the restroom. He sent some skinny bitch to find me.

Then, as punishment, he put me on the rowing machine — which I sank.

_____

FRIDAY :

I hate that Brad more than any human being has ever hated any other
human being in the history of the world. Stupid, skinny, anemic,
anorexic little #@*. If there was a part of my body I could move
without unbearable pain, I would beat him with it.

Brad wanted me to work on my triceps. I don’t have any triceps! And if
you don’t want dents in the floor, don’t hand me the damn barbells or
anything that weighs more than a sandwich. The treadmill flung me off
and I landed on a health and nutrition teacher.

Why couldn’t it have been someone softer, like the drama coach or the
choir director?
_____

SATURDAY :

Brad left a message on my answering machine in his grating, shrilly
voice wondering why I did not show up today. Just hearing him made me
want to smash the machine with my planner. However, I lacked the
strength to even use the TV remote and ended up catching eleven
straight hours of the Weather Channel.
_____

SUNDAY :
I’m having the Church van pick me up for services today so I can go
and thank GOD that this week is over. I will also pray that next year
my daughter (the little shit) will choose a gift for me that is fun –
like a root canal or a hysterectomy. I still say if God had wanted me
to bend over, he would have sprinkled the floor with diamonds

þriðjudagur, maí 06, 2008

mánudagur, maí 05, 2008

Komin heim

Og allt gekk vel. Kom reyndar heim á föstudaginn, eftir prófið, en nennti hreinlega ekki að rita neitt fyrr en núna. Prófið tók klukkutíma, hálftími fyrir krossaprófshlutann og hálftími fyrir "atvinnuviðtalshlutann". Ég hef aldrei áður lent í því að þurfa að skrifa um kosti mína fyrir námið og hvernig samfélagið eigi eftir að græða á því að ég sé dýralæknir...

Annars voru rúmlega 200 skráðir í prófið (taldi þá þegar ég beið eftir því að prófið byrjaði) en það hafa ekki alveg allir skráðir mætt þar sem að bara í minni stofu vantaði 2 nemendur af 11 sem áttu að vera þarna inni. Svo komst ég að því að ég er bara mun sleipari í dönskunni en ég hélt :Þ

Köben á þessum árstíma er ekkert eins og Reykjavík, það er nokkuð víst. Allt búið að vera grænt og fallegt, blómin blómstra og sumarið greinilega löngu komið þar á bæ. Það fór rosalega vel um mig hjá Silju og Benny.

En þá er það bara að bíða, bíða og vona.