Já ef hann gæti orðið moldóttur þá væri það ekkert verra, en ég var að velta því fyrir mér fyrst þegar hann fór að dökkna hvort hann yrði brúnn. En ég hugsa samt að hann verði líklega sótrauður, en það er eins gott að hann er ekki í stóru stóði með mörgum folöldum, ég myndi ekki þekkja hann þegar ég kæmi aftur !!
Kva öruglega ekki mörg svona flott folöld þarna, verður varla erfitt að þekkja hann ;) Svo er hann nú soldið spes tvístjörnóttur, er smá dauf rönd á milli stjarnanna? Svo gaman af þessum dúllum :)
Ég er dýrasjúklingur með meiru, með hunda og hestadellu á háu stigi. Planið er að verða dýralæknir og er ég í dýralæknanámi í Köben í LIFE (KVL). Ég er trúlofuð yndislegasta manni í heimi, honum Valda mínum og eigum við saman hundana Flugu og Dís og ágætis úrval af hestum.
5 ummæli:
hihihi, rosalega er hann með flott skegg á síðasta myndinni :D
Getur hann ekki bara orðið moldóttur :)
brún blesóttur
Já ef hann gæti orðið moldóttur þá væri það ekkert verra, en ég var að velta því fyrir mér fyrst þegar hann fór að dökkna hvort hann yrði brúnn. En ég hugsa samt að hann verði líklega sótrauður, en það er eins gott að hann er ekki í stóru stóði með mörgum folöldum, ég myndi ekki þekkja hann þegar ég kæmi aftur !!
Kva öruglega ekki mörg svona flott folöld þarna, verður varla erfitt að þekkja hann ;) Svo er hann nú soldið spes tvístjörnóttur, er smá dauf rönd á milli stjarnanna? Svo gaman af þessum dúllum :)
Skrifa ummæli