fimmtudagur, maí 14, 2009

Ég held að Noregur vinni Eurovision í ár


Ég verð að vera sammála Hrefnu ! Bráðn.......

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hann spilar nu allsvakalega a tad ad vera svona sætur, mer fannst hann ekki syngja neitt serstaklega vel en verd samt glød ef teir vinna, tetta var hid finasta skemmtiatridi to lagid hafi ekki verid neitt spes og tetta er søngvakeppni...

Unknown sagði...

Ég er reyndar ekki sammála þér með að hann syngi ekki vel því mér finnst röddin í honum flott, soldið öðruvísi, en flott. Og ef þetta ætti að vera hrein og klár söngvakeppni þá væru náttúrulega bara að mæta óperusöngavarar að keppa. Annars held ég að Jóhanna Guðrún sé að komast vel áfram á því að hafa rosalega flotta og góða söngrödd, röddin mikið betri en lagið, ef annar syngi það þá væri það ekki nærri því eins flott.... en já, hann fer samt ansi langt á því að vera líka rosalega mikið sætur híhí

Nafnlaus sagði...

Eg hef natturulega bara heyrt lagid i tetta eina skipti tarna i semi finalinum og ta fannst mer hann meira "hropa" heldur en syngja... En er alveg sammala ter med Johønnu, tetta lag væri ekkert ef tad væri ekki fyrir hana.