sunnudagur, maí 10, 2009

Ég lýsi hér formlega eftir röddinni minni

Ef þið hafið rekist á hana, endilega sendið hana heim á leið. Grunur leikur á að hún hafi stungið af heim til Íslands, enda var hún mikið búin að röfla yfir heimþrá. Verðlaunum heitið ef þið komið henni aftur heim á leið, hennar er mikið saknað !

Núna er ég farin aftur í náttföt og upp í rúm og bíð þess að hún komi til baka...

Engin ummæli: