laugardagur, desember 02, 2006
Rockstar tónleikar
Kíkti á rockstartónleikana í gær með Gerði (hún hálfdróg mig en takk fyrir það :S) og við skemmtum okkur brjálæðislega vel ! Rockstar liðið var frábært, fannst reyndar aðeins of mikið af krökkum í höllinni, en stemmingin náði sér alveg á strik að lokum. Svo er það bara lærdómur núna, og mig er líka farið að klæja í fingurnar að fara að taka inn. Það er orðið aðeins of langt síðan maður hefur komist í reiðtúr...
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
4 ummæli:
Takk sömuleiðs fyrir að koma með mér! Þetta var alveg sjúklega gaman, á sko eftir að lifa á þessu lengi... Gangi þér svo vel í próflestrinum ;)
meeeeeen hvað það var gaman! líka svo gaman að fá gefins miða nininininini.... gott að vera í klíkunni hihi
annars gangi þér að læra..
ég var að klára í dag vííí
sorry mar á víst ekki að segja svoleiðis við lærandi fólk.. s*k*a*m*m...
Þið hefðuð betur komið með okkur niður í bæ eftir tónleikana.. fórum á dubliners og fengum einkatónleika með magna og dilönu.. við og hinir 50 sem voru inn á dubliners..... OG ÞAÐ er sko eitthvað til að muna eftir.. I was this close I tell you .. This close ; )
Djöfull, já maður hefði nú betur kíkt með ykkur þangað *öfund* en það kemur öruglega svona tækifæri aftur, ég skemmti mér líka rosalega vel upp í sófa undir sæng :Þ
Skrifa ummæli