Ég er dýrasjúklingur með meiru, með hunda og hestadellu á háu stigi. Planið er að verða dýralæknir og er ég í dýralæknanámi í Köben í LIFE (KVL). Ég er trúlofuð yndislegasta manni í heimi, honum Valda mínum og eigum við saman hundana Flugu og Dís og ágætis úrval af hestum.
4 ummæli:
VVVaaaaa ekkert smá magnaðar myndir....
ekki mundi ég vilja vera í þessari aðstöðu, neinni þeirra..
Nei ekki ég heldur !
En fyrsta myndi, og sú síðasta, Sjitturinn !!! Ég fæ bara gæsahúð =S
Hey síðasta myndin er photoshoppuð! Hef séð þessa mynd án hákarlsins ;)
Kallsins þarna í stiganum vegna vona ég nú að hún sé photoshopuð :S
Skrifa ummæli