Ég er dýrasjúklingur með meiru, með hunda og hestadellu á háu stigi. Planið er að verða dýralæknir og er ég í dýralæknanámi í Köben í LIFE (KVL). Ég er trúlofuð yndislegasta manni í heimi, honum Valda mínum og eigum við saman hundana Flugu og Dís og ágætis úrval af hestum.
2 ummæli:
Þeim vantar nú að fara í sýniþjálfun þessum handlerum hehehe
Hahahahaha, pfff... ef fólk segir að hundasýningar séu skrítnar er hægt að sýna þeim þetta eða benda þeim á að fara á kattasýningar.
Skrifa ummæli